Jökulmöl

Jökulmölin kemur í tveimur stærðarflokkum, 8-16mm eða 16-32mm og hentar því hvort heldur sem garðaeigendur vilja smærri eða stærri möl. Litadýrðin er mikil og endalaus blæbrigði eins og við Íslendingar þekkjum svo vel úr íslenskum fjöllum og jöklum. Efnið hefur breiða skírskotun og hægt að nota við nánast hvaða skreytingar sem er.

Jökulmöl - stærri - þurr

Jökulmöl - stærri - þurr

Jökulmöl - stærri - blaut

Jökulmöl - stærri - blaut

Jökulmöl - minni - þurr

Jökulmöl - minni - þurr

Jökulmöl - minni - blaut

Jökulmöl - stærri - blaut

Stærð steina: 16 - 32mm (stærri) og 8-16mm (minni)

GSR selur efnið í stærri einingum, yfirleitt í brettavís. Á brettinu eru 60, 20 kg pokar. Þeir sem hafa áhuga geta sent póst á gsr@gsr.is til að fá verð og upplýsingar. Það getur tekið 2-3 vikur að panta efni sem er ekki til á lager. Hægt er að fá steinana í minni einingum í Garðheimum (20kg pokum).

Eurogravel jarðvegsgrindurnar henta einstaklega vel við lagningu efnisins.