VÖRUR & ÞJÓNUSTA
Vörurnar okkar eru gæðaefni til nota í byggingariðnaði. GSR býður upp á flísar í utanhússklæðningar og steypuvarnarefni ásamt landsins mesta úrvali of skrautmöl og snjöllum jarðvegsgrindum frá Eurogravel.. Allt eru þetta góðar lausnir sem hafa reynst vel við íslenskar aðstæður.
Skapandi hönnun
Arkitektar og hönnuðir hafa frelsi til að skapa einstakt mynstur og útlit með því að raða og snúa flísum á mismunandi hátt.
Árstíðasveifla
Íslensk veðrátta með sínu vatni & vindum, frosti og snjó og sólríka sumarið eru álag á steypu en ekki hafa áhyggjur því við erum með lausnina.
Traustvekjandi
Við viljum aðeins bjóða viðskiptavinum okkar það besta, bæði í vörum okkar og þjónstu. Ekki hika við að hafa samband og spyrja spurninga.
HAFÐU SAMBAND
Ef þú ert með einhverjar spurningar um vörurnar okkar, ekki hika við að hafa samband. Ef þú vilt fá bæklinga um flísaklæðningar eða steypuvarnarefni senda til þín í bréfapósti, sendu okkur þá fyrirspurn og mundu að skilja eftir heimilisfangið.
SKRIFSTOFUR
Sími: 546 2400
Netfang: gsr@gsr.is
Veffang: www.gsr.is