gsr merki

Um GSR

GSR ehf er fyrirtæki sem hefur það að markmiði að selja byggingarefni sem henta sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og sem eru hagkvæm fyrir umhverfið.

Fyrirtæki er með nokkrar vörur m.a. einstakt efni til að verja steypu (Water-glass), flísar til að klæða byggingar, gólfflísar og nokkrar vörur fyrir garðinn eins og skrautmöl, jarðvegsgrindur og kanta. Öll efnin eru náttúrleg, unnin á umhverfisvænan hátt eða úr endurunnum efnum.

Hafðu Samband

546 2400
Eldshöfði 7, 110 Reykjavík
gsr@gsr.is