Kristalhvítt kemur í þremur stærðarflokkum. Steinarnir eru ávalir og minna á hvítar strendur og mjúkar línur. Efnið er hægt að nota á afar fjölbreyttan hátt enda mikið úrval af stærðum, allt frá því að setja í blómaker til að umlykja gosbrunni eða stærri svæði.
Kristalhvítt - steinvölur - þurr
Kristalhvítt - steinvölur - blautt
Kristalhvítt - smásteinar - þurrt
Kristalhvítt - smásteinar - blautt
Kristalhvítt - möl - þurrt
Kristalhvítt - möl - blautt
Stærð steina:
- Steinvölur: 40-80mm
- Smásteinar: 25-40mm
- Möl: 16-25mm
GSR selur efnið í stærri einingum, yfirleitt í brettavís. Á brettinu eru 60, 20 kg pokar. Þeir sem hafa áhuga geta sent póst á gsr@gsr.is til að fá verð og upplýsingar. Það getur tekið 2-3 vikur að panta efni sem er ekki til á lager. Hægt er að fá steinana í minni einingum í Garðheimum (20kg pokum).
Eurogravel jarðvegsgrindurnar henta einstaklega vel við lagningu efnisins.