Við íslenskar aðstæður mæðir mikið á steinsteypu; í meðalári skiptist oft milli frosts og þíðu. Vatn og ísmyndun í holrýmum steypunnar valda líklega mestum skaða en steinsteypa í láréttum og lóðréttum flötum verður einnig fyrir efnaáverka af salti, olíum, tjöru,CO2 o.fl.) sem tengist einkum vélknúinni umferð. Þegar steypan er hörðnuð, […]