Miðjarðarhafsmöl sumarið 2021
Miðjarðarhafsmölin skapara hlýlega og náttúrulega stemmningu í görðum og öðrum almenningsrýmum. Litirnir eru jarðtóna og draga fram andstæður í gróðri og manngerðum byggingum. Mölin hentar sem jarðvegur í hverskyns garða og almenningsrými. Þessi mynd er tekin hjá ánægðum viðskiptavini á höfuðborgarsvæðinu.