Basknesk rauðamöl

Efnið kemur frá Baskalandi á Norður-Spáni og hefur sterka skírstkotun til sanda og stranda landsins. Efnið er fremur ljóst og fer fallega í sólskini. Það er hentugt í flestum tegundum garða, stórum sem smáum og færir gestum hita og birtu eyðimerkurinnar.

Basknesk rauðamöl - þurrt

Basknesk rauðamöl - þurrt

Basknesk rauðamöl - blautt

Basknesk rauðamöl - blautt

Stærð steina: 18 - 25mm

GSR selur efnið í stærri einingum, yfirleitt í brettavís. Á brettinu eru 60, 20 kg pokar. Þeir sem hafa áhuga geta sent póst á gsr@gsr.is til að fá verð og upplýsingar. Það getur tekið 2-3 vikur að panta efni sem er ekki til á lager. Hægt er að fá steinana í minni einingum í Garðheimum (20kg pokum).

Eurogravel jarðvegsgrindurnar henta einstaklega vel við lagningu efnisins.