Jarðvegsgrindur

Eurogravel jarðvegsgrindurnar eru til í tveimur tegundur; Eurogravel PRO og Eurogravel PLUS. PRO-grindurnar eru hannaðar fyrir meiri þunga og þola þunga bíla en PLUS þolir faratæki upp að tveimur tonnum. Jarðvegsgrindur henta vel í fyrir stærri stærri fleti, sérstaklega þar sem steinar eru notaðir í t.d. göngustíga eða á stöðum þar sem er umferð eða þungi hvílir á. Þær koma með áfsöstum gæða-drendúk til að minnka og auðvelda vinnu við niðurlögnina.

Eurogravel jarðvegsgrindurnar eru einkar hentugar og sterkar. Jarðvegsdúkurinn er áfastur þannig að gróður kemst ekki í gegn en hann hleypir í gegnum sig vatni. Grindurnar eru frostþolnar og með þeim á gera stöðugt undirlag með möl og skrautsteinum.

jarðvegsgrin-tóm
Eurogravel jarðvegsgrind
jarðvegsgrind-basknesk-rauð
jarðvegsgrind og rauð basknesk
jarðvegsgrindur-garður
Það er einfalt að leggja Eurgravel jarðvegsgrindur á stór sem lítil svæði
Jarðvegsgrind-pöndumöl
Pöndumöl lögð yfir Eurogravel jarðvegsgrind
Jarðvegsgrind-stöðugt
Stöðugt undirlag er aðalkostur jarðvegsgrindanna
jarðvegsgrind lyftari
Eurgravel jarðvegsgrindurnar þola mikinn þunga.