Steypuvörn – Próf og vottanir

Vottanir

Öll framleiðslan hjá Controll hefur allar helstu vottanir, s.s. CE-vottun, EN-1504, ISO-14001 umhverfisvottun og System 2 en þá er úttektaraðilinn þriðji aðili sem sérhæfir sig í úttektum sem tekur út framleiðsluna. Efnin hafa verið tekin út og prófuð af fjölmörgum aðilum.

Controll státar af umhverfisvottun og leggur mikla áherslu á að vörur þeirra og framleiðsla séu umhverfisvottuð.

Steypuvörn fyrir íslenskar aðstæður

Rannsóknastofnun iðnaðarins gerði frostpróf á steypu sem meðhöndluð var með Innerseal. Á myndunum hér að neðan má hvernig Innerseal verndar steypuna fyrir íslenska frostinu.

Efni varið með Innerseal

Frostvarin steypa Innerseal

Efni óvarin án Innerseal

Frostprófuð steypa án enis