GSR ehf er fyrirtæki sem hefur það að markmiði að selja byggingarefni sem henta sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og sem eru hagkvæm fyrir umhverfið.
Í dag er fyrirtækið með aðallega tvær vörur en það eru flísakerfi til klæðningar utan á hús og efni sem ver steypu. Flísarnar eru búnar að vera á markaðinum á Íslandi í yfir 10 ár og henta íslenskri veðráttu mjög vel. Hitt efnið sem fyrirtækið er efni sem ver steypu fyrir álagi og veðrum. Það er notað sem veður-og álagsvörn á gólf og veggi bæði úti og inni.
Hafðu samband
Gylfi Guðmundsson
Suðurlandsbraut 32
108 Reykjavík
sími: 660 2424
netfang: gylfi@gsr.is