Innerseal steypuvörnin þolir íslenskar aðstæður innanhúss sem utan. Hún hefur verið notuð í fjölbreyttum verkefnum við hverskonar aðstæður.
Bílageymsla í Einholti fyrir Búseta
Efni sett á hluta af bílageymslu til að þétta sprungur í gólfi á milli hæða. Verk unnið fyrir Búseta.