Verkefni

Innerseal steypuvörnin þolir íslenskar aðstæður innanhúss sem utan. Hún hefur verið notuð í fjölbreyttum verkefnum  við hverskonar aðstæður.

 

Gróðurhús Grafarholti Lambhagi

Efni sett á 300m2 af gólfi í vinnslusal Lambhaga í Grafaholti.

SkyLagoon Kársnesi

Efni sett á bekki og veggi í lóni og einnig á jöfnunartanka fyrir vatnið.

Lokuhús Þjórsárveri

Innerseal og Topseal sett á lokuhús fyrir Landsvirkjun inná miðju hálendi.

Ársskógar 5 - 7 Mjódd

Bílageymsla úti. Efni sett á steypt gólf sem er keyrt á. Verk unnið fyrir Búseta.

Verkstæðisgólf í Hveragerði

Efni sett á verkstæðisgólf í Hveragerði.

Bílageymsla í Einholti fyrir Búseta

Efni sett á hluta af bílageymslu til að þétta sprungur í gólfi á milli hæða. Verk unnið fyrir Búseta.

Gróðurhús Lambhaga í Mosfellsdal

Efni sett á 6400m2 af gólfi í gróðurhúsi og framleiðslu fyrir Lambhaga.

Myndir frá verkefnum